Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
27. apríl. 2016 10:01

Verktakafyrirtækið Þróttur ehf. á Akranesi er 70 ára

Verktakafyrirtækið Þróttur ehf. fagnar 70 ára afmæli sínu mánudaginn 2. maí næstkomandi. Fyrirtækið var stofnað þann dag árið 1946 af Þorsteini Stefánssyni, Steina á Ósi, og hefur alla tíð verið fjölskyldufyrirtæki. Oddur Sigurðsson mágur Þorsteins var meðeigandi á þriðjungs hlut frá 1954 til 1978. Nú eiga og reka Þrótt hjónin Olga Magnúsdóttir og Helgi Þorsteinsson, sonur Steina á Ósi. Helgi er framkvæmdastjóri Þróttar en Olga sér um fjármálahliðina. Synirnir Magnús Þórður, Fannar Freyr, Ómar Örn og Þorsteinn eru allir hluthafar og Fannar og Þorsteinn starfa báðir hjá fyrirtækinu í dag. Ómar vinnur hjá Íslandsbanka og Magnús hjá hinum virta fjárfestingabanka Goldman Sachs í New York. Blaðamaður Skessuhorns heimsótti Þrótt að morgni síðasta miðvikudags og ræddi við Helga, Olgu og Fannar um fyrirtækið og sögu þess.

 

Sjá opnufrásögn og myndi í Skessuhorni sem kom út í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is