Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. apríl. 2016 09:05

„Markmiðið er að festa okkur enn betur í sessi í þessari deild“

Knattspyrnusumarið 2016 hefst formlega á sunnudaginn þegar leiknir verða fjórir leikir í Pepsí deild karla. ÍA er á sínu öðru tímabili í deild þeirra bestu, en liðið hafnaði í 7. sæti í fyrra og þykir það góður árangur hjá nýliðum. Skagamenn mæta ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í fyrsta leik sumarsins. Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Skagamanna, var bjartsýnn þegar blaðamaður Skessuhorns heyrði í honum hljóðið á mánudag. „Mér líst bara vel á þetta. Það er alltaf gaman þegar stutt er í mót og við hlökkum til að taka slaginn,“ segir Gunnlaugur og markmið sumarsins er skýrt. „Markmiðið er að festa okkur enn betur í sessi í þessari deild. Við náðum 7. sætinu síðast og vonandi getum við byggt ofan á það og lagt grunn að frekari velgengni Skagaliðsins á næstu árum,“ segir Gunnlaugur.

 

Sjá nánar viðtal við Gulla Jóns í Skessuhorni vikunnar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is