09. mars. 2005 02:49
Miklar líkur eru á að grunnskólarnir í Borgarfjarðarsveit, Kleppjárnsreykjaskóli og Andakílsskóli, verði sameinaðir undir eina yfirstjórn frá og með næsta skólaári. Hreppsnefnd mun taka endanlega ákvörðun í þessari viku.
Sjá nánar frétt í Skessuhorni sem kemur út í kvöld.