18. mars. 2005 09:54
Í næstu viku kemur Skessuhorn út degi fyrr en vanalega, þ.e. þriðjudaginn 22. mars. Af þeim sökum bendum við auglýsendum og þeim sem þurfa að koma efni í blaðið að skilafrestur er á hádegi nk. mánudag 21. mars.
Einnig er minnt á að vegna páskaleyfa starfsfólks kemur Skessuhorn ekki út vikuna eftir páska en blað verður með eðlilegum hætti 6. apríl.