04. ágúst. 2005 03:57
Hið hefðbundna ferðaþjónustutímabil er nú ríflega hálfnað. Skessuhorn leitaði til nokkurra ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi, sem stundað hafa þjónustu í nokkur ár, og spurði um hvernig sumarið hefði gengið það sem af er. Flestir bera sig þokkalega vel en búast ekki við aukningu í umferð milli ára. Óhagstætt gengi, breytt ferðamynstur og smærri hópar eru áberandi þættir í svörum viðmælenda Skessuhorns þegar ástæða þess að ekki er útlit fyrir fjölgun ferðafólks er reifuð.
Sjá Skessuhorn sem kom út í dag.