Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Óðinsdagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. september. 2005 09:25

Í minningu “Júlíusar”

Um næstu helgi verður bandaríska rithöfundarins Jules Vernes minnst á Snæfellsnesi með tvennum hætti. Rithöfundurinn kom Snæfellsnesi á kortið ef svo má segja því Snæfellsjökull lék eitt aðalhlutverkið í einni af sögum Vernes, “Að miðju jarðar,” en sagan var kvikmynduð og hefur verið þýdd á flest helstu tungumál heimsins.  

Í annan stað ætlar Héraðsnefnd Snæfellinga að standa fyrir málþingi um rithöfundinn undir yfirskriftinni: “Aldarminning Jules Verne og leyndardómar Snæfellsjökuls.” Málþingið verður haldið í Fjölsbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði á sunnudag og hefst kl. 13.00.

Hinn viðburðurninn er hjólakeppninn “Jökulhálstryllir.” Það er fjallahjólakeppni af erfiðari gerðinni. Keppnin hefst í Ólafsvík og eiga keppendur að hjóla eftir Jökulhálsinum, um 10 km leið upp í um 700 m hæð yfir sjávarmáli. Sigríður Finsen formaður Héraðsnefndar Snæfellinga segir að Snæfellingar eigi Jules Verne skuld að gjalda og vilji með þessum viðburðum heiðra minningu hans.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is