Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. september. 2005 04:08

Áframhaldandi menningarsamningsleysi

Eins og ítrekað hefur komið fram í Skessuhorni hafa Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi unnið að því á undanförnum árum að fá gerðan menningarsamning milli menntamálaráðuneytis og sveitarfélaga á Vesturlandi. Í vor voru lögð fram ný drög að samningi þar sem markvisst er verið að efla skyldur og ábyrgð aðildarsveitarfélaga auk þess sem gert er ráð fyrir þátttöku samgönguráðuneytisins.

Að sögn Hrefnu B Jónsdóttur, framkvæmdastjóra SSV ríkti töluverð bjartsýni eftir fund með menntamálaráðherra í vor og var vonast til að hægt yrði að undirrita samninginn með haustinu. “Við erum búin að vinna í þessu frá árinu 1999 og höfum lengi haldið að þetta væri alvega að koma. Í vor var samningurinn við Austurland endurnýjaður og við vorum bjartsýn á að nú færi eitthvað að gerast. Í dag er hinsvegar ekkert sem bendir til þess að það verði gengið frá þessu máli á næstunni en við höldum áfram að vona það besta, “segir Hrefna.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is