Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. september. 2005 02:56

Heilbrigðisnefnd í heimsókn á SHA

Heilbrigðis- og trygginganfend Alþingis kom í heimsókn á Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi í upphafi vikunnar til viðræðna við stjórnendur stofnunarinnar og til þess að kynnast starfseminni.  Nefndin staldraði við í ríflega tvær stundir og hlýddi á kynningar fulltrúa í framkvæmdastjórn á þjónustu sem veitt er á SHA og framtíðarsýn.  Líflegar umræður urðu um heilbigðisþjónustuna í landinu og þau viðhorf og skipulag sem ríkjandi er. 

 

Nefndarmenn gengu síðan um húsið og lituðust um.  Formaður heilbrigðis- og trygginganefndar er Jónína Bjartmarz en hún stýrir jafnframt svokallaðri Jónínunefnd sem vinnur að skilgreiningu á hlutverki stærstu sjúkrahúsanna í landinu.  Gert er ráð fyrir að nefndin skili af sér áliti í næsta mánuði.  Akranes var fyrsti viðkomustaður nefndarinnar á 2ja daga ferð um Vesturland og Vestfirði. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is