Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Fjórði Laugardagur í Gormánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. október. 2005 09:57

Einelti er hrikalega algengt

Á Skessuhornsvefnum í liðinni viku var spurt: “Hefur þú orðið fyrir einelti á vinnustað eða í skóla?” Niðurstaðan var sláandi en fram kemur í þeim 295 svörum sem bárust að 21,1% höfðu orðið fyrir því oft og mörgum sinnum og 32,7% nokkrum sinnum. Minnihlutinn, eða 46,2% hafði verið laus við einelti. Þessi niðurstaða endurspeglar það að foreldrar, forráðamenn, skólafólki, vinnufélagar og aðrir þurfa að fræða börn og aðra sem stunda einelti um alvarleika þess þegar því er beitt, bæði andlegu og líkamlegu, hvort sem það er í skóla, í vinnu eða á öðrum vettvangi. Þó svo svör tæplega 300 aðila gefi e.t.v. ekki hárrétta mynd af hversu algengt einelti er, þá er niðurstaðan engu að síður vísbending um að einelti sé allt, allt of algengt fyrirbrigði.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is