Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. nóvember. 2005 01:34

Ríkisjarðir 52 á Vesturlandi

Á Vesturlandi eru 52 jarðir í eigu ríkisins. Þetta kemur fram í svari Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Drífu Hjartardóttur á Alþingi. Í svarinu kemur fram að 437 lögbýli eru í eigu ríkisins á landinu öllu. Af þeim eru 23 í Borgarfjarðarsýslu, 5 í Mýrasýslu og í Dalasýslu eru lögbýlin 10 að tölu. Þá kemur einnig fram í svari Guðna að á árunum 2000-2004 voru 101 jörð eða jarðapartar seldir úr eigu ríkisins og þrjár jarðir keyptar til ríkisins á sama tíma.

 

Þá kemur fram að flestar jarðir á undanförnum árum hafi sveitarfélög eða ábúendur keypt og miðað við reynslu megi búast við að um 20 jarðir verði seldar árlega á næstu árum. Einnig eru dæmi um að jarðir hafi verið seldar á almennum markaði samkvæmt heimild í fjárlögum. Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2006 er lagt til að heimiluð verði sala á 30 jörðum. Þar á meðal er jörðin Glaumbær í Staðarsveit á Snæfellssveit og land ríkissjóðs innan þéttbýlismarka í Grundarfirði.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is