Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. nóvember. 2005 02:27

Góður árangur Skagakrakka á karatemóti

Sunnudaginn 27. nóvember var Shotokanmeistaramót barna og unglinga 2005 haldið í Smáranum í Kópavogi, en svo nefnist hið hefðbundna karate. Mótið var fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri (fædd 1987 og síðar). Lið frá Breiðabliki, Þórshamri, KAK og Haukum tóku þátt í mótinu. Keppt var í kata, hópkata og kmite.  Karatefélag Akraness var sannarlega að hala inn verðlaun á þessu móti, sem er eitt það fjölmennasta á árinu.  Fóru flestir keppendur KAK heim með verðlaunapeninga og sumir fleiri en einn.  KAK var svo í 2. sæti yfir stigahæstu liðin á mótinu á eftir Breiðabliki.

 

 

Þeir sem unnu til verðlauna á mótinu voru:

 

Dagný vann gull í kata, hópkata og kumite.

Daníel vann gull í kata og gull í hópkata.

Guðrún Birna vann silfur í kata, gull í hópkata og gull í kumite.

Ása vann silfur í kata, gull í hópkata og brons í kumite.

Aðalheiður vann silfur í kata, gull í hópkata og brons í kumite.

Hafdís Erla vann brons í kata.

Valgerður og Hafdís Ingimarsdóttir unnu brons í hópkata.

Tómas vann brons í kata, gull í hópkata og gull í kumite.

Ingólfur vann brons í kumite og er þetta í fyrsta skipti sem hann keppir.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is