Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Lágnætti. Þriðji Mánadagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. janúar. 2006 05:00

Ellefu afreksmenn keppa um titilinn Íþróttamaður Akraness 2005

 

Aðildarfélög ÍA hafa tilnefnt ellefu íþróttamenn sem koma til greina í vali á Íþróttamanni Akraness árið 2005. Tilkynnt verður um valið við athöfn í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum í dag laugardag. Athöfnin hefst að lokinni þrettándabrennu og má reikna með að það verði um kl.17.

 

 

Það er Íþróttabandalag Akraness sem stendur fyrir kjöri íþróttamanns ársins. Það fer þannig fram að aðildarfélög ÍA tilnefna hvert um sig íþróttamann ársins í sínu félagi.  Síðan fá tíu manns það verkefni að gefa þremur af þessum einstaklingum stig.  Þessir tíu einstaklingar eru úr framkvæmdastjórn ÍA, bæjarstjóri Akraness, fulltrúi frá KB banka, sem er helsti styrktaraðili ÍA, sviðsstjóri fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs, rekstrarstjóri íþróttamannvirkja og einn úr fjölskyldu Helga Daníelssonar en Helgi gaf á sínum tíma verðlaunabikarinn, sem fylgir þessari þessari nafnbót.

 

Þeir sem nú hafa verið tilnefndir eru:

 

Badmintonmaður ársins 2005: Hólmsteinn Valdimarsson

Fimleikamaður ársins 2005: Ester María Ólafsdóttir

Hestaíþróttamaður ársins 2005: Guðbjartur Þór Stefánsson

Íþróttamaður Þjóts 2005: Lindberg Már Scott

Kylfingur ársins 2005: Stefán Orri Ólafsson

Karatemaður ársins 2005: Guðrún Birna Ásgeirsdóttir

Keilumaður ársins 2005: Magnús Sigurjón Guðmundsson

Knattspyrnukona ársins 2005: Helga Sjöfn Jóhannesdóttir

Knattspyrnumaður ársins 2005: Pálmi Haraldsson

Körfuknattleiksmaður ársins 2005: Vésteinn Sveinsson

Sundmaður ársins 2005: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir

 

Blakfélagið Bresi, Skotfélag Akraness og Ungmennafélagið Skipaskagi tilnefna ekki neinn í kjörið að þessu sinni.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Grundarfjarðarbær

Bæjarstjórnarfundur

Dalabyggð

Sveitarstjórn Dalabyggðar - 181. fundur

Grundarfjarðarbær

Gjöf frá Lionsklúbbi Grundarfjarðar

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is