Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
09. febrúar. 2006 07:45

Allt satt og ríflega það

Hæfileikinn til að segja sögur býr í okkur öllum og má víða sjá á hinum ýmsu stöðum, svo sem kaffistofum, bensínsjoppum og víðar fólk á spjalli; segjandi sögur. Ef fólk skynjar löngum til að segja sögur er hægt að fá tilsögn við að þróa frásagnarlistina; hvað ber að varast eða ýkja, hvað á að draga fram og svo framvegis.  Hjónin Ingi Hans Jónsson og Sigurborg Kr. Hannesdóttir í Grundarfirði eru þekkt af frásagnarlist sinni og sögum sem þau eiga auðveldara með en margir aðrir að færa í skemmtilegt frásagnarform. Þau hjón hafa bæði lært og síðan miðlað öðrum af þessari þekkingu sinni og kúnst að segja skemmtilega frá. Ingi Hans segir gjarnan: “Allar sögurnar mínurnar eru sannar og ríflega það, mestu skiptir að þær séu ekki leiðinlegar.”

 

Þau hjón hyggjast nú bjóða Vestlendingum suður upp á námskeið í listinni að segja sögur og verður það haldið í Bókasafninu á Akranesi föstudagskvöldið 10. og laugardaginn 11. febrúar. Námskeiðinu lýkur síðan á sameiginlegri sagnavöku á laugardagskvöldinu. Hægt er að skrá sig á námskeiðið hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi í síma 437-2390.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is