Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. maí. 2006 10:20

Kjördæmismót Vesturlands í skólaskák

Síðastliðinn föstudag fór kjördæmismót Vesturlands í skólaskák fram í Grunnskólanum í Borgarnesi. Það voru Andakílsskóli, Grunnskólinn í Borgarnesi, Grunnskólinn í Búðardal, Kleppjárnsreykjaskóli og Varmalandsskóli sem sendu keppendur á mótið. Keppendur voru 14 og keppt var í tveimur flokkum. Í báðum flokkum var hörð barátta enda mikið í húfi því efsta sætið í báðum flokkum gaf þátttökurétt á Landsmótinu í skólaskák sem verður væntanlega haldið á Laugarvatni dagana 8.-11. júní nk.

 

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

 

Yngri flokkur, 1.-7. bekkur, 11 keppendur alls

  1. Auður Eiðsdóttir 5,5 vinningar úr 6 umferðum (gerði jafntefli við Gunnlaugu Birtu)
  2. Hulda Rún Finnbogadóttir, 5 vinningar
  3. Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir, 4 vinningar

 

Eldri flokkur, 8.-10. bekkur, 4 keppendur alls

  1. Jóhann Óli Eiðsson, 3 vinningar úr 3 umferðum
  2. Tinna Kristín Finnbogadóttir, 2 vinningar
  3. Fjölnir Jónsson, 1 vinningur
Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is