Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. maí. 2006 04:00

Sumarbústöðum á Vesturlandi fjölgar um 46% á áratug

Í síðasta mánuði voru sumarbústaðir á Vesturlandi 2.337 að tölu. Á sama tíma voru þeir 10.418 á landinu öllu. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar um fjölda sumarbústaða og fjölgun þeirra síðustu tíu ár. Á Vesturlandi eru sumarbústaðirnir flestir í Borgarbyggð eða 871 að tölu og í Skorradalshreppi voru þeir 467 talsins.

 

Í svari ráðherra kemur fram að árið 1997 voru sumarbústaðir á Vesturlandi 1.598 talsins og hefur þeim því fjölgað um rúm 46% á einum áratug. Á sama tíma hefur þeim fjölgað um 36.7% á landinu öllu.

 

Hér að neðan er listi yfir fjölda sumarbústaða í einstökum sveitarfélögum á Vesturlandi 3. apríl 2006.

 

Hvalfjarðarstrandarhreppur       328

Skilmannahreppur                       7

Innri-Akraneshreppur                  4

Leirár- og Melahreppur               54

Skorradalshreppur                   467

Borgarfjarðarsveit                    267

Hvítársíðuhreppur                      59

Borgarbyggð                           871

Kolbeinsstaðahreppur                11

Grundarfjarðarbær                    25

Helgafellssveit                           16

Stykkishólmur                             7

Eyja- og Miklaholtshreppur          23

Snæfellsbær                              90

Saurbæjarhreppur                     10

Dalabyggð                                98

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is