Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. júní. 2006 02:10

Framkvæmdaröð við endurbætur Brekkubæjarskóla breytt

Hinn nýi meirihluti í bæjarstjórn Akraness hefur ákveðið að breyta fyrirhugaðri framkvæmdaröð við endurbætur á Brekkubæjarskóla á Akranesi og ráðast nú þegar í endurbætur á lóð skólans. Fyrir skömmu var auglýst útboð vegna byggingu á nýju anddyri við skólann og nýrri utanhússklæðningu hússins. Gunnar Sigurðsson verðandi forseti bæjarstjórnar segir hinn nýja meirihluta hafa tekið ákvörðun að slá á frest byggingu anddyris.

 

Þess í stað verður þess freistað að fara í framkvæmdir á lóð skólans og einnig að klæða húsið að utan eins og þegar hefur verið ákveðið. Gunnar segir að hönnun lóðarinnar liggi þegar fyrir og því ætti vonandi að vera vandalaust að bjóða verkið út strax. Hann segist vonast til þess að hægt verði að ljúka endurnýjun skólalóðarinnar í sumar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is