04. ágúst. 2006 10:05
Akraneskaupstaður hefur samþykkt að fella niður fargjald fyrir 67 ára og eldri og öryrkja í strætó á Akranesi og frá og með 1. ágúst sl. Var þetta samþykkt á fundi bæjarráðs í gær og er samþykkt þessi í samræmi við málefnasamning meirihluta bæjarstjórnar.