15. ágúst. 2006 11:00
Vegna slitlagsviðgerða verður vegurinn frá Grundartangavegi að Akrafjallsvegi við Hvalfjarðargöng lokaður til suðurs til kl. 19 í dag og frá kl. 9-14 á morgun. Er vegfarendum bent á að aka Akrafjallsveg á meðan á þessum framkvæmdum stendur.