Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. ágúst. 2006 02:49

Þótti Hvalfjörðurinn fallegur í einmuna blíðu

Göngugarpurinn Jón Eggert Guðmundsson sem verið hefur á göngu hringinn í kringum landið til styrktar Krabbameinsfélaginu var staddur í Hvalfjarðarsveit í gær í blíðskapar veðri. Er blaðamaður Skessuhorns hitti kappann var hann á göngu við Saurbæjarhlíð á Hvalfjarðarströnd. Jón Eggert stefnir að því að ljúka strandvegagöngunni nk. laugardag en þá er hann væntanlegur til Reykjavíkur. Að strandvegagöngunni lokinni á hann að baki 3446 kílómetra sem hann hefur gengið og til gamans má geta þess þá samsvarar sá fjöldi kílómetra um það bil 82 maraþonhlaupum.

 

Síðastliðið sumar hélt Jón af stað í gönguna og gekk hann þá frá Reykjavík til Egilsstaða og 6. maí í vor hélt hann þaðan af stað aftur.

 

Jóni Eggert þótti afar fagurt um að lítast í Hvalfirði enda sjórinn spegilsléttur, glampandi sólskin og fjöllin allt í kring skörtuðu sínu fegursta.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is