Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
22. ágúst. 2006 06:21

Fluguveiði á Seleyri

Veiðimaðurinn á þessari mynd er norðmaður sem nú um helgina var við fluguveiðar við annan mann á Seleyri, sunnan Borgarness. Veiðimönnum sem stunda fluguveiðar í fersku vatni hefur fjölgað með hverju árinu sem líður enda er um holla útivist og gott sport að ræða sem getur hentað öllum fjölskyldumeðlimum. Hinsvegar hefur ekki verið mikið um slíkar veiðar í söltu vatni en þó er þeim að fjölga sem reyna slíkt.

Tveir norðmenn sem hafa ferðast um landið gagngert til fluguveiða undanfarna 9 daga leist vel á aðstæður á Seleyrinni um helgina og reyndu fyrir sér í veiði á þessum fallega degi. Seleyrin hefur notið vinsælda veiðimanna um árabil og hafa margir Borgnesingar verið duglegir að nýta sér þessa veiðiparadís sumarlangt enda ekki langt að fara til að krækja sér í nýjan silung í soðið.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is