Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. ágúst. 2006 10:00

Sýnum börnum aðgát í umferðinni!

Að sumarfríi loknu hópast börn og unglingar til skólanna þessa dagana og gangandi vegfarendum fjölgar mikið í umferðinni og jafnvel þeim hjólandi líka, sérstaklega í nágrenni við menntastofnanir. Öll vitum við það sem eitthvað þekkjum til barna að þau eru ekki alltaf með hugann við það sem þau eru að gera. Fyrstu skóladagarnir eru spennandi en reyna oft mikið á sálartetur ungra skólabarna, þá kannski sérstaklega þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skerf í grunnskólagöngunni. Því ættum við öll sem akandi erum í umferðinni að vera varkár að venju en leiða hugann sérstaklega að þessum einstaklingum sem á leið eru til eða frá skóla.

 

Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi ætlar hún sér að verða mun sýnilegri innan bæjarmarkanna en verið hefur í sumar og þá sérstaklega árla dags eða um klukkan átta. “Við upphaf skóladags á morgnanna verðum við mikið á ferðinni og þá sérstaklega í nágrenni grunnskólans hér í bæ. Svo verður gangbrautarvörður hjá tónlistarskólanum, en reyndar ekki á vegum lögreglunnar,” sagði Theodór Þórðarson yfirlögregluþjónn í Borgarnesi í samtali við Skessuhorn.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is