Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
31. ágúst. 2006 03:18

Anna Kristín styður Jóhann í fyrsta sæti gefi hann kost á sér

Anna Kristín Gunnarsdóttir alþingismaður Norðvesturkjördæmis sem nú hefur gefið kost á sér til setu í tvö fyrstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu þingkosningar segir að ekki beri að líta á framboð sitt sem vantraust á störf  Jóhanns Ársælssonar sem undanfarnar tvennar kosningar hefur leitt lista Samfylkingarinnar. „Jóhann mun ekki tilkynna um sín áform fyrr en á kjördæmisþinginu 16. september. Ég taldi hins vegar rétt að kynna mín áform fyrr og er tilbúin að taka fyrsta eða annað sætið á listanum. Gefi Jóhann hins vegar kost á sér til setu í fyrsta sæti listans mun ég styðja hann til þess og sækjast eftir öðru sætinu“ segir Anna Kristín í samtali við Skessuhorn.

 

Hún segir mikla grósku í framboðsmálum Samfylkingarinnar í kjördæminu og eflaust muni margir frambærilegir einstaklingar gefa kost á sér til setu á lista flokkins.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is