Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. september. 2006 08:28

BV vilja aflétta alfriðun álftarinnar

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu hafa Búnaðarsamtök Vesturlands ályktað um að álftin verði tekin af lista yfir alfriðaða fugla. Telja bændur á Vesturlandi álftinni hafa fjölgað svo mjög að hún skemmi akra og tún þegar hún hópast saman á kornökrum eða í nýræktum.  Eiríkur Blöndal, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Vesturlands, sagði í viðtali við RUV fyrir skömmu að ástandið væri orðið óviðunandi. Hann segir ekkert við það að athuga þótt nokkrir fuglar séu í túnum en þegar þeir komi tugum og jafnvel hundruðum saman eins og dæmi séu um, kárni gamanið. Um 21.000 álftir eru í íslenska álftastofninum.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is