Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. september. 2006 05:49

Batnandi tíð í útgerðarbænum Borgarnesi

Smábátaeigendur í Borgarnesi hafa þurft að búa árum saman við fremur erfiðar aðstæður á hafnarsvæðinu í Brákarey. Þar fjarar undan bátum og sitja þeir þá fastir í leir og er jafnframt svo til ómögulegt að sigla að eða frá höfn sökum grynninga á fjöru. Núverandi ástand hefur takmarkað möguleika smábátaeiganda um langa hríð.  En þetta stendur væntanlega til bóta, þar sem á byggðaráðsfundi 28. júní í sumar var framlögð teikning VA-arkitekta að mögulegri staðsetningu á smábátahöfn og hreinsistöð í Brákarey. Byggðarráð tók jákvætt í tillögurnar og vísaði þeim til skipulags- og byggingarnefndar og umhverfisnefndar. Framlögð tillaga að deiliskipulagi smábátahafnar og hreinsistöðvar í Brákarey var síðan samþykkt 10. júlí.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is