Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
14. september. 2006 11:55

Íbúum Vesturlands fjölgi um 3.800 til ársins 2020

Verkefnisstjórn að Vaxtarsamningi Vesturlands, sem undirritaður verður á morgun,  gerir ráð fyrir að íbúar á Vesturlandi verði 18.700 talsins árið 2020. Til þess að svo megi verða þarf árleg fjölgun íbúa að vera 1,5% að jafnaði. Til samanburðar má nefnda að árið 2005 fjölgaði íbúum landshlutans um 3,08%. Verði þessi fjölgun að veruleika þýðir þetta að störfum á Vesturlandi þarf að fjölga um 2.500 eða úr tæplega 10.000 störfum í rúmlega 12.000 störf ef miðað er við 65% atvinnuþátttöku. Á fyrsta tímabili væntanlegs vaxtarsamnings á árunum 2006-2009 þýðir þetta fjölgun íbúa um 1.100 talsins og fjölgun starfa um 700.

 

 

Í skýrslu verkefnisstjórnarinnar segir að það sé mat aðila „að Vesturland eigi sér mikla möguleika til vaxtar, þróunar og aukinnar samkeppnishæfni með þeim aukna fjölbreytileika og bættum lífskjörum sem því fylgir. Þetta byggist á þeim styrkleikum sem fyrir hendi eru á svæðinu, samhliða nýjum áherslum og aukinni sókn í þau tækifæri sem hægt er að nýta“ segir orðrétt í skýrslunni.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is