Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
15. september. 2006 07:59

Reiðhúsabygging á Æðarodda enn til umræðu

Dóra Líndal Hjartardóttir formaður Hestamannafélagsins Dreyra staðfestir í samtali við Skessuhorn að umsókn félagsins til landbúnaðarráðuneytisins um styrk til reiðhúsabyggingar hafi verið send inn töluvert löngu eftir að umsóknarfresturinn var útrunninn. Félagið hugðist reisa hús á Æðarodda.  Eins og fram kom í fréttum Skessuhorns í gær hefur ráðuneytið lokið úthlutun styrkja til byggingar reiðhúsa og var veittur styrkur til byggingar þriggja reiðhúsa á Vesturlandi.  Dóra vildi sem minnst tjá sig um málið en sagði að mál reiðhúsabyggingar á Æðarodda væru ennþá í vinnslu en ekkert væri ákveðið í því efni. Nefnd sé að störfum hjá félaginu sem kannar nú  kostnað við slíka byggingu og þeirra breytinga sem gera þarf á svæðinu.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is