Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. september. 2006 08:10

Fyrsta golfmótið leikið á 18 holu Hamarsvelli

Fyrsta mótið á 18 holu golfvelli á Hamri við Borgarnes, fór fram sl. laugardag. Mótið nefnist “Undir Hamrinum,” og er spilaður höggleikur með og án forgafar. Þátttakendur voru um 40 í fallegasta haustveðri sem hugsast getur. Það var Ómar Örn Ragnarsson sem sigraði án forgjafar en Hilmar Þór Hákonarson með forgjöf. Önnur úrslit urðu þessi:

  

  

Úrslit án forgjafar:

1. Ómar Örn Ragnarsson, 75 högg

2. Bjarki Pétursson, 81 högg

3. Ingvi Árnason, 82 högg

 

Úrslit með forgjöf:

1. Hilmar Þór Hákonarson, 63 högg

2. Ásdís Helgadóttir, 64 högg

3.Hans Egilsson, 66 högg

 

Einnig fór fram á  sama móti sveitakeppni milli GB og Golfklúbbs Rarik sem er vinaklúbbur GB. Töldu fjögur bestu skor hjá hvorum klúbbi. GB sigraði með nokrum yfirburðum í sveitakeppninni.

 

Á myndinni er formaður vallarnefndar, Björgvin Ó. Bjarnasyni og félagar hans á 1. teig.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is