Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. desember. 2006 01:36

Bæjarstjóri segir aðferðarfræði við fjárfestingar einsdæmi

Gísli S. Einarsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar segir í greinargerð sinni með fjárhagsáætlun bæjarfélagsins fyrir árið 2007 að stórar fjárfestingar bæjarfélagsins utan fjárhagsáætlunar hafi sett stórt strik í fjárhagsáætlun ársins 2006 og að slíkar ákvarðanir gefi tilefni til umhugsunar um aðferðarfræði. Á hann þar við ákvörðun um byggingu Akraneshallarinnar og kaup bæjarins á húsnæði á Miðbæjarreit sem væntanlega verður aðsetur Tónlistarskólans á Akranesi.

 

 

Gísli segir að líklegt megi telja að ráðstöfun fjármuna á þennan hátt sé einsdæmi og þar að auki hafi verið ráðstafað drjúgum hluta tekna ársins 2007 þannig að í raun sé búið að binda fjármagn að mestu leyti fyrir núverandi ár og næsta. Því hafi nokkur tími farið í skoðun á stöðu bæjarsjóðs þegar nýr meirihluti tók við völdum í sumar.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is