Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. desember. 2006 01:10

Hvalfjarðarstrandarhreppur með hæstar tekjur á íbúa

Hvalfjarðarstrandarhreppur, sem nú tilheyrir Hvalfjarðarsveit, hafði mestar tekjur sveitarfélaga á Vesturlandi á hvern íbúa á síðasta ári ef marka má samantekt í árbók sveitarfélaga sem kom út fyrir skömmu. Helgafellssveit hefur hins vegar minnstar tekjur á hvern íbúa. Tekjur þess sveitarfélags eru aðeins rúm 40% af tekjum Hvalfjarðarstrandarhrepps. Hér að neðan má sjá lista yfir skatttekjur á íbúa hjá sveitarfélögum á Vesturlandi.

 

Sveitarfélag

Íbúafjöldi

Skatttekjur á íbúa

Hvalfjarðarstrandarhreppur

147

489.476

Skilmannahreppur

214

454.168

Hvítársíðuhreppur

83

448.514

Skorradalshreppur

64

405.891

Kolbeinsstaðahreppur

102

403.422

Innri-Akraneshreppur

113

400.442

Dalabyggð

638

395.119

Borgarfjarðarsveit

732

365.259

Grundarfjörður

974

356.299

Stykkishólmur

1.165

337.579

Eyja- og Miklaholtshreppur

137

334.606

Borgarbyggð

2.708

327.892

Akranes

5.782

298.750

Helgafellssveit

55

197.071

 

Ekki lágu fyrir upplýsingar frá Leirár- og Melahreppi og Saurbæjarhreppi.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is