Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
16. desember. 2010 06:00

Askasleikir rétt ókominn

Í Sögu daganna kemur fram að jólatréð hefur í heila öld verið eitt helsta tákn jólanna um heim allan. Það er þó tiltölulega nýtt af nálinni í núverandi mynd. Ýmiskonar trjádýrkun er á hinn bóginn ævagömul eins og augljóst er í allskyns goðsögum og helgisiðum, og er askur Yggdrasils ágætt dæmi úr norrænum sögnum. Í Róm og víðar var siður allt frá fornöld að skreyta hús sín um nýárið grænum greinum eða gefa þær hver öðrum og þótti gæfumerki. Hið sígræna tré vakti löngum furðu manna og aðdáun og þótti búa yfir leyndardómum.

 

En úr fróðleik um jólatré yfir í staðreyndir dagsins, því Askasleikir er á leiðinni. Hann gerði það að leik sínum fyrr á tímum, að nappa öskum fólks og slokra í sig innihaldinu sem þó var alls ekkert ætlað honum.

 

Sá sjötti, Askasleikir,
var alveg dæmalaus. -
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.

Þegar fólkið setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var að ná þeim
og sleikja á ýmsa lund.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is