Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
19. desember. 2010 04:29

Níundi var Bjúgnakrækir

Það eru ýmsar heimildir fyrir margbreytilegum nöfnum jólasveinanna og mörg þeirra heyrum við ekki mikið af í dag. Sjálfsagt er þó að rifja upp nokkur þeirra en það eru til dæmis: Baggalútur, Bjálfansbarnið, Dúðdadurtur, Faldafeykir, Flotgleypir, Flórsleikir, Kleinusníkir, Litlipungur, Lútur, Moðbingur, Reykjasvelgir, Sledda, Smjörhákur, Svartiljótur, Svellabrjótur, Tútur, Þambaraskelfir og Örvadrumbur.

 

 

 

Í dag væri við hæfi að fá sér bjúgu í kvöldmatinn, til heiðurs Bjúgnakræki, en hann á samkvæmt öllu að vera lagður af stað til byggða. Hann var fimur klifruköttur og prílaði upp í rjáfrin og stal hrossabjúgum til að éta.

 

Níundi var Bjúgnakrækir,

brögðóttur og snar.

Hann hentist upp í rjáfrin

og hnuplaði þar.

 

Á eldhúsbita sat hann

í sóti og reyk.

Og át þar hangið bjúga

sem engan sveik.

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is