Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
01. janúar. 2007 04:08

49 einstaklingar létust í slysum árið 2006

Allt frá árinu 1928 hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg, áður Slysavarnafélag Íslands, skráð banaslys í landinu. Í upphafi voru eingöngu sjóslys og drukknanir skráð en allt frá árinu 1941 hefur félagið skráð öll banaslys og birt í Árbók sinni.  Árið 2006 létust 49 einstaklingur í slysum hér á landi samanborið við 31 árið 2005 og skýrist aukningin aðallega af fjölda banaslysa í umferðinni, þar sem létust 30 manns í 27 slysum. Næstflest urðu slysin í flokknum heima- og frítímaslys þar sem létust sjö og þar á eftir í vinnuslysum þar sem sex létust. Langflest slysin urðu í ágúst þar sem 10 létust og þar á eftir október þegar sjö létust. 37 karlmenn létust og 12 konur þar af eitt barn yngra en 14 ára.  Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að þessar tölur séu þó ekki endanlegar þar sem enn sé ekki ljóst hvort andlát tveggja aðila hafi verið af slysförum eður ei.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is