Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
04. janúar. 2007 06:40

Tveir dreifbýlisfulltrúar starfandi í Borgarbyggð

Í haust var ráðinn annar dreifbýlisfulltrúi í Borgarbyggð, Þórvör Embla Guðmundsdóttir í Björk. Sigurjón Jóhannsson á Valbjarnarvöllum hafði fram að því verið eini dreifbýlisfulltrúi Borgarbyggðar.  Í sameiningarumræðunum var rætt um að þörf yrði fyrir annan dreifbýlisfulltrúa og hefur Þórvör Embla Guðmundsdóttir verið ráðin sem dreifbýlisfulltrúi fyrir Borgarfjarðarsýslu, en Sigurjón verður fyrir Mýrasýslu. Bæði eru í 50% stöðugildum. Þórvör Embla er jafnframt ritari landbúnaðarnefndar, en Sigurjón gegndi því starfi áður. Hann sér hinsvegar alfarið um eyðingu minka og refa í sveitarfélaginu.

 

Vakið hefur athygli að staða dreifbýlisfulltrúa var ekki auglýst. Að sögn Páls S Brynjarssonar, sveitarstjóra kemur það til af því að Þórvör Embla var áður skrifstofumaður hjá Borgarfjarðarsveit. Starfi hennar var breytt við sameininguna og henni var þá boðið þetta starf, sem hún þáði.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is