Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
03. janúar. 2007 03:07

Nálægð við framhaldsskóla eykur skólasókn

Sterkar vísbendingar eru um að stofnun Fjölbrautaskóla Snæfellinga hafi leitt til þess að aukinn fjöldi íbúa í sveitarfélögum í nágrenni hans hafi ákveðið að hefja strax framhaldsskólagöngu að loknum grunnskóla. Þetta kemur fram í rannsókn Vífils Karlssonar atvinnuráðgjafa hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi og dósents við Viðskiptaháskólann á Bifröst.

 

 

Í rannsókninni kemur fram að hlutfall þeirra er hefja strax framhaldsskólagöngu að loknum grunnskóla er mjög mishátt eftir sveitarfélögum á Vesturlandi. Hvað fjölmennari sveitarfélögin varðar var hlutfallið á bilinu 76-92,7%, lægst í Snæfellsbæ en hæst á Akranesi. Þetta hlutfall hefur farið hækkandi í flestum sveitarfélögum á Vesturlandi á undanförnum tíu árum. Hlutfallslega mest var fjölgunin í nágrenni við Fjölbrautaskóla Snæfellinga, árin 2004 og 2005.

 

Skýrslu Vífils má finna á slóðinni: http://www.bifrost.is/Files/Skra_0016684.pdf

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is