Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. janúar. 2007 10:05

Segir séra Karl hafa beitt bolabrögðum

Valdimar Lúðvík Gíslason, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Bolungarvík í áratugi og flokksbundinn samfylkingarmaður, segir í samtali við Ríkisútvarpið á Vestfjörðum að lítið fylgi við Samfylkinguna í Norðvesturkjördæmi í skoðanakönnunum megi rekja beint til prófkjörs flokksins í haust. Hann segir hreint út að séra Karl Valgarður Matthíasson hafi beitt bolabrögðum í prófkjörinu og smalað óflokksbundnum mönnum til að kjósa sig. Eins og kunnugt er hreppti séra Karl annað sæti listans í prófkjörinu.

 

 

Guðbjartur Hannesson, sem skipar 1. sæti framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, segir að megn ánægja sé með framboðslista flokksins á Akranesi og í nágrenni. Eins og fram hefur komið í Skessuhorni er fylgi flokksins í kjördæminu nú um 15% samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup sem er það langminnsta sem flokkurinn nýtur á landsvísu. Í öðrum kjördæmum er fylgi flokksins á bilinu 24-28%.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is