Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
10. janúar. 2007 12:35

Áframhald borunar og hugmyndir um íþróttamiðstöð í Grundarfirði

Á síðasta ári gerði Grundarfjarðarbær samkomulag við Orkuveitu Reykjavíkur um lagningu hitaveitu í Grundarfjörð. Undanfarið hefur heita vatnið sem fannst við Berserkseyri verið rannsakað, en þörf er á meira vatni til að annast þarfir nýrrar hitaveitu. OR ætlar síðar í þessum mánuði að bora nýja holu á Berserkseyri og nota til þess nýjustu tækni, svokallaða stefnuborun. Ætlunin er að bora lengra niður en gert hefur verið fram til þessa. "Við bindum góðar vonir um árangur. Ef allt gengur eftir áætlun er vonast til þess að vinna við dreifikerfið geti hafist af krafti, en með heitu vatni ráðgerum við líka að byggja upp íþróttamiðstöð þar sem m.a. verður inni- og útisundlaug. Slíkt framtak yrði mikil lyftistöng fyrir íþróttalífið og allt mannlíf hér í bænum en sundlaugin sem við höfum í dag er eingöngu hægt að nota yfir sumarið með góðu móti,“ segir Sigríður Finsen forseti bæjarstjórnar m.a. í viðtali sem birtist í Skessuhorni í dag.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is