Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
11. janúar. 2007 03:32

Krummi í vanda

Slökkviliðið á Akranesi fékk heldur óvanalegt útkall í dag en hringt var í það og beðið að koma hrafni nokkrum til hjálpar. Hrafninn, sem er einn af virðulegum bæjarhröfnum á Akranesi, var fastur uppi á þaki pósthússins við Kirkjubraut, búinn að flækja sig í mastri sem þar er. Slökkviliðsmenn höfðu snarar hendur, fóru með körfubíl á staðinn, hífðu sig upp og náðu að losa krumma úr prísundinni, sem eflaust var frelsinu feginn. Hann reyndist þó það illa særður á fæti að ekki var víst hvort ráðlegt væri að láta hann lifa við svo búið.

 

Með slökkviliðsmönnunum Guðmundi Hjörleifssyni og Jóni Sólmundarsyni á myndinni er sérlegur hjálparsveinn þeirra, Brynjar Mar Guðmundsson, sem staddur var á svæðinu þegar Skessuhorn bar að. Þegar var búið að gefa hrafninum nafnið Sprettur.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is