Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. janúar. 2007 09:53

Samráðshópur um forvarnamál stofnaður

Bæjarráð Akranes hefur samþykkt að stofnaður verði samráðshópur starfsmanna bæjarins og lögreglunnar á Akranesi um forvarnamál. Jafnframt verði framkvæmdanefnd um forvarnir í fíkniefnamálum lögð niður. Þessi niðurstaða er í samræmi við niðurstöður samráðsfundar um málefni ungs fólks sem haldinn var á Akranesi þann 24. október á nýliðnu ári. Síðan hafa verið ræddar starfsreglur fyrir samráðshópinn og hafa komið að því máli auk starfsmanna bæjarins,  fulltrúar grunnskólanna og lögreglunnar.

 

Hinn nýi starfshópur gengur undir nafninu Brúin og er þar vísað til þess að starfshópnum sé ætlað að hafa þá yfirsýn sem fæst í skipsbrúnni auk þess að hann brúi bil milli stofnana, stjórnkerfis bæjarins og einstakra aldurshópa.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is