Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. janúar. 2007 09:42

Enn beðið úrskurðar umhverfisráðuneytis

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar bíður enn staðfestingar umhverfisráðherra á aðalskipulagi Skilmannahrepps. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns hefur skipulagið beðið frá því í fyrravor á borði ráðherra. Einar Sveinbjörnsson aðstoðarmaður umhverfisráðherra segir í samtali við Skessuhorn að málið hafi tafist að undanförnu þar sem sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar, sem Skilmannahreppur tilheyrir nú, hafi ákveðið að skoða nánar ákveðna þætti málsins frekar.

 

 

Einar Örn Thorlacius, sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar segir að óskað hafi verið eftir ákveðnum skýringum Umhverfisstofnunar á þeim athugasemdum sem stofnunin gerði við aðalskipulagstillöguna um lagningu vegar við og utan Grunnafjarðar. Hann segir að öðru leyti sé sveitarfélagið ekki með málið til skoðunar og sú töf sem orðið hafi á afgreiðslu málsins sé orðin mjög bagaleg og sé farin að tefja framgöngu mála í sveitarfélaginu. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is