Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
02. ágúst. 2007 10:48

Átta tilboð bárust í byggingu leikskóla við Ketilsflöt

Í gær voru opnuð tilboð í 1. áfanga byggingu nýs leikskóla við Ketilsflöt á Akranesi.  Samkvæmt áætlun hönnuða um kostnað var gert ráð fyrir að verkið kostaði 110,6 milljónir króna.  Átta tilboð bárust frá sex fyrirtækjum í verkið og átti fyrirtækið Betri Bær lægsta tilboð kr. 102,3 milljónir króna og þar að auki frávikstilboð sem hljóðaði upp á 99,8 milljónir. Tilboðin í heild voru eftirfarandi:

AV verktakar                  kr.   170.631.869.

Betri Bær                       kr.    102.321.710.-

Betri Bær, frávikstilb1     kr.   145.444.975.-

Betri Bær, frávikstilb2     kr.    99.815.070.-

Blómvellir ehf                 kr.   242.092.200.-

Krákur ehf                      kr.   129.880.800.-

SG Hús hf                       kr.    122.918.970.-

Trésmiðja Þráins Gísla     kr.    114.249.000.-

 

Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari Akraneskaupstaðar sagði í samtali við Skessuhorn að á næstu dögum verði farið yfir framkomin tilboð og ákvörðun tekin um hvaða tilboði verði tekið.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is