Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
06. ágúst. 2007 10:42

Sæludagar fóru vel fram þrátt fyrir rok á köflum

Mikil stemning var á Sæludögum í Vatnaskógi sem fram fóru um helgina. Yfir 1000 manns tóku þátt í dagskránni. Óvenju hvasst var í Vatnaskógi að þessu sinni en það kom ekki komið að sök þar sem allir stærstu dagskrárliðir hátíðarinnar fóru fram á sviðinu inni í íþróttahúsinu. Dagskrá á vatninu féll þó að mestu niður sökum öldugangs. Engu að síður var þátttaka utanhúss með miklum ágætum og margir tóku þátt í knattspyrnu á íþróttavellinum, í kassabílarallýi og nær öll börnin á svæðinu nutu hoppukastalanna. Góð þátttaka og stemning var á fjölskylduguðsþjónustu á sunnudag og húsfyllir var í íþróttahúsinu á tónleikum á laugardag þar sem Pétur Ben, Bogomil Font, Anna Kristín Guðmundsdóttir, Sigurður Ingimarsson og Rannvá Ólsen fóru á kostum.

Á sunnudag fór fram hæfileikakeppni barnanna þar sem tæplega 50 atriði voru skráð til leiks. Á skógarmannakvöldvökunni á sunnudag kom Björgvin Franz Gíslason fram og skemmti gestum Sæladaga.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is