Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
07. ágúst. 2007 11:21

Erilsöm helgi hjá Akranesslögreglu

Liðin vika var erlisöm hjá lögreglunni á Akranesi sem alls bókaði 121 mál í dagbók sína. Ölvun var talsverð í bænum um Verslunarmannahelgina og þurftu lögreglumenn alloft að hafa afskipti af mönnum vegna óláta. Einnig þurfti í nokkkrum tilfellum að aðstoða menn, sem voru búnir að missa áttir, við að komast heim. Skemmtanagleði í heimahúsum fór í einhverjum tilfellum úr böndunum þannig að nágrannar urðu fyrir ónæði um miðja nótt og varð lögregla að biðja veislustjórana að lækka í hljómflutningstækjum og gestum.   36 ökumenn voru kærðir fyrir að aka hraðar en lög leyfa. 15 af þeim voru mældir á hraða sem var meira en 20 km/klst yfir leyfðum hámarkshraða. Einn var handtekinn grunaður um ölvun við akstur auk þess sem prófanir lögreglu bentu einnig til þess að hann hafi neytt kókaíns. Málið er í rannsókn.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is