Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
24. ágúst. 2007 10:34

Starfsemi hafin í Uglukletti

Þriðjudaginn 14. ágúst sl. tók leikskólinn á Uglukletti í Borgarnesi formlega til starfa þegar fyrstu nemendur skólans mættu eftir sumarfrí. Nýi skólinn er þriggja deilda og getur rúmað allt að 70 börn samtímis auk starfsfólks. Stærð hússins er 501 m² auk 8.256 m² lóðar.  Það var teiknistofan Pro-Ark á Selfossi sem hannaði húsið en fyrirtækin Nýverk í Borgarnesi og SG-hús á Selfossi höfðu veg og vanda að sjálfri byggingarframkvæmdinni en um jarðvinnu hússins sá Borgarverk. Vinna við frágang lóðarinnar umhverfis skólann stendur ennþá yfir en um þær framkvæmdir sér Íslenska gámafélagið.

Framkvæmdir við skólann hófust í byrjun desember á sl. ári og lauk nú um miðjan ágúst.  “Því má segja að byggingarframkvæmdir við húsið hafi staðið yfir í um átta og hálfan mánuð sem er heldur lengri tími en áætlanir gerðu ráð fyrir,” segir Jökull Helgason verkefnastjóri framkvæmdasviðs Borgarbyggðar í samtali við Skessuhorn.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is