Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
28. ágúst. 2007 01:32

Sá stóri í lottóinu seldur í Baulunni

Í lottóútdrætti síðasta laugardag reyndust tveir hafa allar tölur réttar, en potturinn var stór að þessu sinni, tæpar 30 milljónir krónar. Vinningstölurnar voru 9, 19, 21, 27 og 29. Annar miðinn var seldur í áskrift en hinn í versluninni Baulunni í Stafholtstungum. Vinningsins, að upphæð 14.740.790 kr. hefur enn ekki verið vitjað á sölustað, en slíkt er í raun eðlilegt, sagði Sigrún Ingvarsdóttir, kaupmaður í samtali við Skessuhorn. “Auðvitað vonum við að þetta hafi verið einhver heimamaður hér í sveitinni, en líkurnar eru miklar á að það hafi verið ferðamaður sem keypti miðann, þeir voru margir hér í síðustu viku enda var sett met í sölu á lottói hjá okkur fyrir síðustu helgi,” sagði Sigrún. Hún sagði mikið hafa verið um eldra fólk á svæðinu í síðustu viku og margir þeirra farið á berjamó, enda metberjaspretta í Borgarfirði að þessu sinni.  

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Dalabyggð

Hornabú

Grundarfjarðarbær

ATH! Breyttur tími og dagsetning stofnun Matarklasa

Grundarfjarðarbær

Sorphirða

Grundarfjarðarbær

Aðalskipulag Grundarfjarðar - tillaga

Grundarfjarðarbær

Hunda- og kattahreinsun

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is