Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
29. ágúst. 2007 04:31

Kenneth Webb tekinn við þjálfun Skallagríms

Kenneth Webb, nýr þjálfari Skallagríms í körfubolta mætti til vinnu í liðinni viku. Webb mun taka við af Vali Ingimundarssyni sem þjálfari úrvalsdeildarliðsins í körfubolta. Webb á að baki langan atvinnumannsferil sem körfuknattleiksmaður auk þess sem hann hefur verið þjálfari um árabil og er virtur sem slíkur. Nú síðast þjálfaði hann úrvalsdeildarlið Tromsö í Noregi, en Webb hefur einnig þjálfað í Danmörku, Portúgal auk þess sem hann hefur þjálfað í sumaræfingabúðum í Bandaríkjunum undanfarin 17 ár. Webb var ekki að tvínóna við hlutina en hann hélt fyrstu æfingu Skallanna daginn eftir að hann lenti á Íslandi. Aðspurður um hvernig honum lítist á Borgarnes, segir hann að honum skiljist að Borgarnes sé körfuboltabær, hann sé körfuboltamaður og því séu allar líkur á að það samstarf gangi vel.

Sjá viðtal við Webb í Skessuhorni sem kom út í dag.

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is