05. september. 2007 12:00
Nína Áslaug Stefánsdóttir, kaupmaður og eiginmaður hennar Daníel Daníelsson eru að láta af störfum sem eigandur og rekstraraðilar verslunarinnar Nínu á Akranesi. Verslunin helst þó innan fjölskyldunnar því nýju eigendurnir eru dóttir Nínu og Daníels, Helga Dís, og eiginmaður hennar Heimir Jónasson.
Sjá spjall við þær mæðgur Nínu og Helgu Dís í Skessuhorni sem kemur út í dag.