Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. september. 2007 01:34

Kvörtun vegna ágangs búfjár

Byggðaráð Borgarbyggðar hefur borist kvörtun vegna ágangs búfjár í sveitarfélaginu. Það er Sigmar Gunnarsson í Rauðanesi sem kvartað hefur yfir ágangi búfjár frá nágrannabæ sínum. Í samtali við Skessuhorn sagði Páll S. Brynjarsson að um væri að ræða fé sem ekki hefði verið rekið á fjall og talið að girðingar á milli jarða héldu illa. „Við erum búnir að vísa málinu til umsagnar í landbúnaðarnefnd og viðkomandi afréttarnefnd. En fyrir fund í byggðaráði í dag, verða þessi mál tekin fyrir á breiðum grundvelli. Það á að fara í þá vinnu að móta reglur fyrir fjallskil og girðingamál í heild. Nefnd verður skipuð til að fara í fjallskilin og girðingamálin almennt. Það verður að fara að taka heildstætt á þessum málum. Við fengum ágætis brýningu í lesendabréfi í Skessuhorni fyrir skömmu þar sem bréfritari ræddi um fjallskil,“ sagði Páll S. Brynjarsson. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is