Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
05. september. 2007 01:34

Kvörtun vegna ágangs búfjár

Byggðaráð Borgarbyggðar hefur borist kvörtun vegna ágangs búfjár í sveitarfélaginu. Það er Sigmar Gunnarsson í Rauðanesi sem kvartað hefur yfir ágangi búfjár frá nágrannabæ sínum. Í samtali við Skessuhorn sagði Páll S. Brynjarsson að um væri að ræða fé sem ekki hefði verið rekið á fjall og talið að girðingar á milli jarða héldu illa. „Við erum búnir að vísa málinu til umsagnar í landbúnaðarnefnd og viðkomandi afréttarnefnd. En fyrir fund í byggðaráði í dag, verða þessi mál tekin fyrir á breiðum grundvelli. Það á að fara í þá vinnu að móta reglur fyrir fjallskil og girðingamál í heild. Nefnd verður skipuð til að fara í fjallskilin og girðingamálin almennt. Það verður að fara að taka heildstætt á þessum málum. Við fengum ágætis brýningu í lesendabréfi í Skessuhorni fyrir skömmu þar sem bréfritari ræddi um fjallskil,“ sagði Páll S. Brynjarsson. 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is