Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
12. september. 2007 02:31

Afleitt ástand safn- og tengivega í Borgarfirði

Safn- og tengivegir eru með alversta móti víða í Borgarfirði um þessar mundir, bæði sunnan og norðan Skarðsheiðar. Að hluta til má rekja ástandið til þurrviðris í sumar sem feykti burtu fínefnum úr malarvegum og síðan eftir að tók að rigna síðsumars versnuðu þessir vegir mikið. Framhjá því verður hinsvegar ekki litið að margir þessara safn- og tengivega hafa lítið sem ekkert viðhald fengið um langa hríð á sama tíma og umferð hefur aukist til muna á þeim.

Í Skessuhorni sem kom út í dag er ítarlega fjallað um málið, rætt við tvo sveitarstjóra og sagt frá persónulegri aðgerð eins íbúa þar sem hann sér ástæðu til að vara vegfarendur við að koma í heimsókn á bæinn til sín sökum ástands vegarins (sjá mynd).

 

 

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is