Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Náttmál. Þriðji Óðinsdagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. september. 2007 07:13

Sveitarfélög fá greitt vegna tekjutaps

Félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 3. september, að úthlutun framlags til sveitarfélaga á grundvelli um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti á árinu 2006. Í töflu sem ráðuneytið hefur gefið út kemur fram hve mikið hvert sveitarfélag fær greitt í ár. Búið var að inna af hendi stóran hluta greiðslunnar og voru eftirstöðvarnar greiddar til sveitarfélaganna nú í september. Heildargreiðslur til sveitarfélaga á Vesturlandi eru sem hér segir: 

Akraneskaupstaður                   57.062.932

Skorradalshreppur                      1.500.859     

Hvalfjarðarsveit                        13.360.652 

Borgarbyggð                            73.042.570

Grundarfjarðarbær                    14.159.833

Helgafellssveit                             1.346.455

Stykkishólmsbær                      27.879.672 

Eyja- og Miklaholtshreppur         2.637.523

Snæfellsbær                              46.710.526

Dalabyggð                                19.624.284

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Grundarfjarðarbær

Starf aðalbókara laust til umsóknar

Grundarfjarðarbær

Framtíð Breiðafjarðar

Dalabyggð

Framtíð Breiðafjarðar

Framleiðnisjóður Landbúnaðarins

Fram á völlinn

Grundarfjarðarbær

Fundaröð um vegamál á Vesturlandi

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is