Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. september. 2007 11:20

Ungarnir reyndu að fela sig í gróðrinum

Þessi rjúpnafjölskylda varð á vegi blaðamanns í Borgarfirði í liðinni viku. Myndin er tekin nærri sumarhúsabyggð þar sem fólk er oft á ferð. Því var fjölskyldufaðirinn nokkuð rólegur en tyllti sér þó á stein til að hafa góða yfirsýn yfir átta afkomendur sína og frú. Sá hann ekki ástæðu til að fara þrátt fyrir að smellt væri myndum í gríð og erg. Ungarnir reyndu hinsvegar hvað þeir gátu til að láta sem minnst fyrir sér fara í gróðrinum. Ekki veitir af að æfa sig í að fara varlega því nú er einungis rúmur mánuður í að veiðitímabilið hefjist samkvæmt ákvörðun Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra sem leyft hefur veiðar á 38 þúsund rjúpum í haust.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Næsta ár Fyrra ár
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is