Forsíða
Auglýsing
Rss straumur af fréttum frá Skessuhorni
Miðaftann. Fjórði Laugardagur í Haustmánuði
Senda Skessuhorni fréttaskot
Spurning vikunnar
Hver er þinn uppáhalds mánuður
Áskrift að Skessuhorni
Færð á vegum
Vestfirðir Suð-Austurland Vesturland Austurland Norðurland Suð-Vesturland Landið allt Suðurland
17. september. 2007 11:20

Ungarnir reyndu að fela sig í gróðrinum

Þessi rjúpnafjölskylda varð á vegi blaðamanns í Borgarfirði í liðinni viku. Myndin er tekin nærri sumarhúsabyggð þar sem fólk er oft á ferð. Því var fjölskyldufaðirinn nokkuð rólegur en tyllti sér þó á stein til að hafa góða yfirsýn yfir átta afkomendur sína og frú. Sá hann ekki ástæðu til að fara þrátt fyrir að smellt væri myndum í gríð og erg. Ungarnir reyndu hinsvegar hvað þeir gátu til að láta sem minnst fyrir sér fara í gróðrinum. Ekki veitir af að æfa sig í að fara varlega því nú er einungis rúmur mánuður í að veiðitímabilið hefjist samkvæmt ákvörðun Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra sem leyft hefur veiðar á 38 þúsund rjúpum í haust.

Sjónvarp Skessuhorns
Leit á vefnum
Fréttasafn
Mest lesið í vikunni
Aðsendar greinar
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Þjónusta við einstaklinga með ...

Ásmundur Einar Daðason

Ljósleiðari á hvert heimili

Bjarni Jónsson

Landsnet verði í samfélagseigu

Ólafur Óskarsson

Betri byggð, öruggari umferð

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Spilavíti eru „Víti til varnað...

Frá mbl.is

Ekki tókst að sækja efni

Frá visir.is

Ekki tókst að sækja efni

Héðan og þaðan
Skessuhorn á Facebook Skessuhorn á LinkedIn Skessuhorn á Twitter Skessuhorn á Instagram Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 - Kirkjubraut 56, 300 Akranes - Sími 433 5500 - Ritstjórn skessuhorn@skessuhorn.is